Velferð
Hjúkrunarfræðingar fá álagsgreiðslur
- April 6, 2020
Vaktaálagsauki sem hjúkrunarfræðingar á Landspítala hafa fengið vegna tilraunaverkefnis spítalans verður framlengdur til næstu mánaða og nauðsynlegar fjárveitingar tryggðar. Þetta kemur fram í bréfi sem fjármála- og efnahagsráðherra og heilbrigðisráðherra hafa sent forstjóra Landspítala vegna málsins, og er greint frá á vef stjórnarráðsins. Þegar horft er til þeirra alvarlegu aðstæðna sem nú eru uppi í […]