Close

Norwalk

Matur, Nýsköpun

Nýr vegan-ís sendur heim

- April 17, 2020

Í dag var opnað fyrir pantanir hjá Veggís sem framleiðir vegan ís. Að Veggís standa fimm ungir frumkvöðlar sem eru að vinna verkefni í fyrirtækjasmiðju við Menntaskólann við Sund, þeir Viktor Markússon Klinger, Þórir Rafn Þórirsson, Nökkvi Þór Ragnarsson, Eldur Aron Eiðsson og Orville Magnús Secka. Ísinn er framleiddur í samstarfi við fyrirtækið Svansís.  „Við […]

Matur

Íslensk rjómaterta

- April 10, 2020

Matur

Fjöldi veitingastaða sem sendir heim

- April 8, 2020